Outpace námspakkar fyrir poppmenningar ferðaþjónustu

Hér á þessari síðu er að finna nýjan námspakka sem er tilbúnir eru til notkunar fyrir kennara, leiðbeinendur og aðra sem vinna með litlum eða meðalstjórum fyrirtækjum innan ferðaþjónustunnar.

Outpace námspakkar fyrir poppmenningar ferðaþjónustu


Hér á þessari síðu er að finna nýjan námspakka sem er tilbúnir eru til notkunar fyrir kennara, leiðbeinendur og aðra sem vinna með litlum eða meðalstjórum fyrirtækjum innan ferðaþjónustunnar.

Samhengi

Tímabært úrræði


COVID-19 gekk nærri litlum og millistórum ferðaþjónustufyrirtækjum og þurfa þau á nýjum krafti, hugmyndum og nýsköpun að halda til að endurbyggja og endurstaðsetja rekstur sinn í framtíðinni og fyrir framtíðina. Áður en COVID skall á hafði poppmenningar ferðaþjónusta verið að stigmagnast í Evrópu vegna vinsælda kvikmynda, sjónvarpsþáttaraða og bóka á borð við Harry Potter, Game of Thrones og Star Wars.

Þegar við sátum föst heima hjá okkur árin 2020-2021 gleyptu flest okkar í sig poppmenningu (sjónvarpsþætti, bækur, tölvuleiki) enda var fátt um aðra afþreyingu. Þó COVID hafi ekki gert ferðaiðnaðinum marga greiða, er poppmenningar ferðaþjónusta nú í viðbragðsstöðu fyrir endurnýjaða og áframhaldandi aukningu næstu árin.

HVAÐ FELST Í ÞESSARI ÞJÁLFUNARÁÆTLUN?


 • 6 aðgengilegir kennslupakkar sem taka fyrir 30 efnisatriði
 • Handbók fyrir kennara og leiðbeinendur sem aðstoðar þig við handleiðslu í ýmis konar kennsluumhverfi – t.d. á netinu, í kennslustofu eða hvoru tveggja
 • Innsæi frá skipuleggjendum poppmenningar ferða
 • Yfir 50 dæmi
 • 18 (og fleiri) æfingar og vekefni
 • Innsæi sérfræðinga frá Litháen, Bretlandi, Írlandi, Íslandi og Svíþjóð

Samhengi


Tímabært úrræði


COVID-19 gekk nærri litlum og millistórum ferðaþjónustufyrirtækjum og þurfa þau á nýjum krafti, hugmyndum og nýsköpun að halda til að endurbyggja og endurstaðsetja rekstur sinn í framtíðinni og fyrir framtíðina. Áður en COVID skall á hafði poppmenningar ferðaþjónusta verið að stigmagnast í Evrópu vegna vinsælda kvikmynda, sjónvarpsþáttaraða og bóka á borð við Harry Potter, Game of Thrones og Star Wars.

Þegar við sátum föst heima hjá okkur árin 2020-2021 gleyptu flest okkar í sig poppmenningu (sjónvarpsþætti, bækur, tölvuleiki) enda var fátt um aðra afþreyingu. Þó COVID hafi ekki gert ferðaiðnaðinum marga greiða, er poppmenningar ferðaþjónusta nú í viðbragðsstöðu fyrir endurnýjaða og áframhaldandi aukningu næstu árin.

HVAÐ FELST Í ÞESSARI ÞJÁLFUNARÁÆTLUN?


 • 6 aðgengilegir kennslupakkar sem taka fyrir 30 efnisatriði
 • Handbók fyrir kennara og leiðbeinendur sem aðstoðar þig við handleiðslu í ýmis konar kennsluumhverfi – t.d. á netinu, í kennslustofu eða hvoru tveggja
 • Innsæi frá skipuleggjendum poppmenningar ferða
 • Yfir 50 dæmi
 • 18 (og fleiri) æfingar og vekefni
 • Innsæi sérfræðinga frá Litháen, Bretlandi, Írlandi, Íslandi og Svíþjóð

Innihald kennslupakkana í hnotskurn

Þetta er fyrsta evrópska námskeiðið sem hannað er fyrir poppmenningar ferðaþjónustu. Efnistökin eru viðamikil en við höfum tekið saman nokkra af nýstárslegustu þáttum poppmenningar ferðaþjónustu og sett í samhengi við núverandi stöðu ferðaþjónustunnar.

Innihald kennslupakkana í hnotskurn


Þetta er fyrsta evrópska námskeiðið sem hannað er fyrir poppmenningar ferðaþjónustu. Efnistökin eru viðamikil en við höfum tekið saman nokkra af nýstárslegustu þáttum poppmenningar ferðaþjónustu og sett í samhengi við núverandi stöðu ferðaþjónustunnar.

 

OG ÞAÐ BESTA

FRÍTT NIÐURHAL Á KENNSLUPÖKKUNUM


Við bjóðum þér að hala niður og nýta þessa námspakka í þínu námskeiðum. Það er hægt að hala þeim niður í heild sinni eða að hluta til eftir því sem hentar best. Efnið er útbúið af teymi af sérfræðingum á sviði kennslu og nýsköpunar víðsvegar að úr Evrópu og hefur verið yfirfarið af yfir 60 utanaðkomandi hagaðilum og sérfræðingum innan ferðaþjónustunnar.

OG ÞAÐ BESTA


FRÍTT NIÐURHAL Á KENNSLUPÖKKUNUM


Við bjóðum þér að hala niður og nýta þessa námspakka í þínu námskeiðum. Það er hægt að hala þeim niður í heild sinni eða að hluta til eftir því sem hentar best. Efnið er útbúið af teymi af sérfræðingum á sviði kennslu og nýsköpunar víðsvegar að úr Evrópu og hefur verið yfirfarið af yfir 60 utanaðkomandi hagaðilum og sérfræðingum innan ferðaþjónustunnar.